Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 39
Athugasemd um Rimmugýgi I Vísnakveri Páls lögmanns Vídalíns, Khöfn 1897, er á bls. 39 vísa »um »Remmeggju«, Skarphéðins öxi«, er Páll á að hafa kveðið er hann var skólameistari í Skálholti, en það var hánn 1691—96. A bls. 188 í sama kveri er önnur vísa, »biskupsins herra Steins. Um öxina í Skálholti gerðri (á að vera gerða) eftir öxi Skarphéðins að forlagi Magister Brynjólfs. Ilerra Steinn var þá kirkjuprestur og kvað vísuna undir eins og lögmaður sína, supra, relatore Þórði Guðmundssyni«. Steinn byskup var kirkjuprestur í Skálholti 1692, að því er segir í Prestatali og prófasta eftir séra Svein Níelsson og ættu vísurnar eftir því að vera ortar það ár. Þórður þessi var prestur á Grenjaðarstað fáein ár og dó þar 1741, 38 ára gamall, 11 árum yngri en vísan og hefir hann líklega lært hana á Hólum (1725?, sbr. nmgr. í Vísnakveri Páls Vídalíns, bls. 188). Það er Jón Olafsson frá Grunnavík, sem segir svo frá vísunum og öxinni, er þær voru ortar um, í bók sinni, sem hann skrifaði í vísur Páls og fleiri, Landsbs. 360, 8vo. Þá bók ritaði Jón, að því er segir á titilblaðinu, næsta ár eftir dauða Páls, þ. e. 1728. Þessa vísu sína hefir Páll sennilega kent Jóni eða Jón séð hana skrifaða eftir Pál, en ummæli Jóns um öxina, sem skifta hér mestu máli, hafa sennilega ætíð fylgt vísu Steins byskups. Má því af þeim helzt marka, að 1692 hafi verið í Skálholti öxi, sem kallaðist Rimmu- gýgur (Remegia, Remmeggja) og var, að sögn þá, smíðuð að for- lagi Brynjólfs byskups Sveinssonar »eftir öxi Skarphéðins« og vitan- lega hefir sú »öxi Skarphéðins« þá ekki verið til 1692 í Skálholti, því að þá hefði ekki sú sögn fylgt visunum, að þær væru kveðnar um þessa nýsmíðuðu eftirlíkingu. Hafi nokkur forn öxi verið til í Skálholti 1674, sem Brynjólfur byskup hafi látið gera þessa öxi eftir, er þeir Páll og Steinn ortu um 1692, þá er næsta ólíklegt, að hún hafi ekki verið til þar 1692, en svo virðist ekki hafa verið. Hvergi er heldur getið um tvær axir, forna og nýja Rimmugýgi, er tilheyrðu Skálholtskirkju eða væru til í Skálholti. Helzt mun mega ætla af þessari frásögn með vísu Steins byskups og ummælanna um öxina i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.