Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 35
35 dikt Þorláksson (f. 1867). St. 38X54 sm. Umgjörð gylt og brún. 89. Alpafjöll í Austurríki (»öesterreichische Alpen). M.: E. Boehm. St. 35,5X56,5 sm. Umgjörð gylt, mjög skraut leg, br. 12 sm. Þessar síðasttöldu 6 myndir, 84—89, hafði Guðjón Sig- urðsson úrsmiður ánafnað Málverkasafninu eftir sinn dag og voru þær afhentar af skiftaráðöndum bús hans með bréfi, dags. 24. sept. þ. á., 1915. — Sbr. ennfr. 91. 90. Stefanía Stefánsdóttir frá Ásólfsstöðum. M : Ásgr. J. 1910. Málari: Ásgrímur Jónsson (f. 1876). St. 135X94 sm. Um- gjörð gylt, br. 11 sm. Gefin málverkasafninu af Bjarna Jónssyni frá Galtafelli, 14. okt. þ á., 1915. 91. Þýzk aðalsmær (Altdeutsches Ritter-Fráulein). M.: M. Stifter. Máluð á tréspjald. St. 24X18 sm. Umgjörð gylt, mjög skrautleg, br. um 11 sm.; gler fyrir. — Gefin af Guðjóni Sigurðssyni úrsmið og afhent af skiftaráðötidum bús hans 30. nóv. þ. á., 1915. B. Höggmynðasafnið. 1. Andlitsmynd af A. Munch (»Portrætmedaljon af A. Munchc). M.: 0. G. 1885. Myndasmiður: Olaf Olafsen Glosimodt (norsk- ur, 1821—97). Upphleypt vangamynd úr gipsi, sporbaugs- mynduð, þverm. 37,5—45,5 sm. Umgjörð brún, útskorin, br. 5 sm.; efst eikarblöð og hnýti, útskorið. Gefin af mynd- höggvaranum (?) 1886. 2. Brjóstmynd af Jbni Sigurðssyni forseta. M.: Brynjulf Berg- slien f. (þ. e. fecit) 1872. Myndasmiður: Brynjulf Larsen Bergslien (norskur, 1830—98). Höggvin úr hvítum marm- ara; rendur marmarafótur undir. Stendur á allháum tré- stöpli, máluðum grænum og bronzeruðum. Eign Alþingis, gefin því af myndasmiðnum. — Talin til Listasafnsins á skrá forseta Alþingis 1887. 3. Brjóstmynd af prófessor Johan Nikolaj Madvig M.: Copi — 26/n 96 (þ. e 1896) S. S. Myndasmiður: Skúli Skúlason (1867— 1903). Steypt úr gipsi. 4. Engil dauðans (»Dödens genius«). Myndasmiður: Skúli Skúla- son (1867—1903). Eftirmynd; lágmynd úr gipsi, st 46X29 sm. í svartri umgjörð, nýrri, br. 10 sm. 3—4 mun mega telja faldar til geymslu með Listasafninu.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.