Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1917, Side 82

Skírnir - 01.12.1917, Side 82
„i^ingstaðurinn undir Yalfelli“. í síðaati liefti Skirnis (bla. 319—21) var grein með þessari yfirskrift eftir sóra Eir.ar FriSgeirssou á Borg. Vegtia þess að hún kann að geta valdið nokkrum inisskilningi í því efni, er hún fjall- ar um, vildi eg mega gera stutta athugasuind við haua, án þess þó að ræða þetta mál frekar á þessum vóttvangi. Höf. segir : » V a 1 f e 1 1 þekkist enn, það eru Múlarnir fyrir vestan Langá« (Grenjamúli og Grfmsstaðamúli). Þetta mega menn ekki skilja svo, að múlar þessir hafi verið eða sóu álitnir af kunn- ugum mönnum vera þaS Valfell, sent nefnt er í sögu þeirra Hrafns og Gunnlaugs ormstungu, því síður, að múlar þessir eða nokkur múli eða fell á þessum slóðum só ettn kallaður Valfell. Or- nefnið er gleymt og aflagt, niáske fyrir löttgu og aS minsta kosti fyrir heilli öld; fyrir því ntá frora óyggjandi sannanir. Dr. Kr. Kalund hefir bent á það í landslýsingu sinni, aS frásögu Bandamannasögu, þar sem liúu getur Valfells, sjúii og sanni, að það hafi ekki verið vestan Ltngár. Hann Itefir þaS úr skýrslum 'Þorkels prests Eyjólfssonar á Borg, aS fróðustu menn ætli, að Val- fell só fell nokkurt fyrir ofatt Tandrasel. Sóra Þorkell fór eftir getgátum GuSmundar bónda Guðmundssonar í Stangarholti, sem var maSur réttorður og glöggur (f. 1823, d. 1905); GuSmundur átti viS Karnb, sem nú er svo kallaSur, og kemnr þetta betur heim viS frásögn Bandamannasögu. Hún nefuir og »skörðin«, ec svo eru alment köllttð enn i dag skötS þrjú í múlanum fyrir ofan Tandrasel; þau heita nú R ó 11 a r s k a r ð (af snmum nefnt Fremsta- skarð), FálkaskarS (mittnir á Valfell; kallast nú ofc M-iS* skarð) og Bæjarskarð. »ÞingstöS þeirra BorgfirSinga« undir Valfelli var vitanlega vor- þlngstöð alls þess þings, er síðar nefndist Þverárþing, eftir að þing- stöðin var höfð við Þverá. Þingstöð þessa þings var fyrst í Þing- nesi austan Ilvítár, en síðan (frá því um 963 líklega) á Þinghól

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.