Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 185

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 185
MEISTARAFLÉTTA FREUDS - LÍKAN FYRIR FRÁSAGNIR einkenni hins frásegjanlega, „Kfsins“ sem er viðfangsefni frásagnarinnar, fdflu sem verður sjuzet. Flétta er nokkurskonar sveigaflúr (arabeska) eða pár í átt til enda. Hún er eins og sveigaflúrið í Tristram Shandy, endur- gert af Balzac, sem gefur tdl kynna handahófskennda og tilefnislausa frá- sagnaraðferð, storkun við hina beinu leið þar sem væri styst á milli upp- hafs og endis - þar sem ein félli í aðra, frá lífi til tafarlauss dauða. Hjáleiðin í lífinu skapar í raun augnabliks hjáleið í ritgerð Freuds, í kafla 5, þar sem hann hugleiðir kynhvatirnar, en þær eru að vissu leyti hinar sönnu lífshvatir en þó um leið íhaldssamar þar sem þær endurvekja fyrra ástand lifandi kjamans; engu að síður standa þær á krafhmikinn hátt gegn dauðahvötunum og gefa því hinni lífrænu heild „hikandi takt“: „Einn hvataflokkur þýtur áfram til að ná lokamarkinu eins fljótt og hægt er. En þegar einum áfanga er náð, kemur hinn flokkurinn og rekur til baka að tilteknum stað, svo að byrja verður á ný og ferðin lengist því“ (s. 123). Lýsing Freuds á hinum „hikandi takti“ getur í einstökum atriðum minnt okkur á hvernig vel fléttuð nítjándu aldar skáldsaga getur skilið við einn hóp sögupersóna á tímamótum til þess að fylgjast með öðmm þar sem hún skyldi við þá, færa þann hóp framar, síðan stökkva til þess fyrsta og skapa þannig ójafna framrásarhreyfingu, með því að færa þá fremri enn framar. Eins og með samspil endurtekningarinnar og vellíðunarlögmáls- ins, fram og tilbaka, spila ffamrás og afturhvarf saman, þegar skapa á hina hikandi og augljóslega reglulausu miðju. Texti Freuds mun fljótlega gera okkur kleift að skilja hið formlega skipulag þessa fráviks í átt að endalokunum, en einnig færa okkur frekari vísbendingar um byrjunina. Þegar Freud hefur skilgreint bæði dauðahvat- imar og lífs/kynhvatirnar sem íhaldssamar, þar sem þær hneigjast að end- urvakningu fyrra ástands, finnst honum það vera skylda sín að afbyggja þá blekkingu að mannlegt eðh hneigist til fullkomnunar í hvöt sem beinist áfram og upp á við. Hann vitnar í Faust, í klassískan texta um baráttu manns sem „þrýstir stöðugt áfram þvingunarlaust“ (s. 125, ngr.). Eins og við höfum nú þegar bent á, er blekkingin um baráttu í átt að fullkomnun síðar útskýrð með bælingu eðlishvatanna og spennunni sem það veldur, og muninum á milli þeirrar fullnægingargleði sem krafist er og þeirri sem er í raun fáanleg manninum sem skapar drifkraftinn en hann „leyfir ekki að stansað sé við það sem næst“ (s. 125). Þetta ferli er undirstöðuatriði í kenningu Lacans um löngun, en hún fæðist í bilinu á milli þarfar og eft- irspumar. Lacan hjálpar okkur að skilja hvernig markmið og ímyndanir 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.