Ferðir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Ferðir - 01.03.1940, Qupperneq 10

Ferðir - 01.03.1940, Qupperneq 10
8. blaðsíða [Ferðir fjall eða til Dettifoss. Heim verður ekið að kveldi þess 16. og 17. júní. 9. ferð, 22.—23. júní. Hafrárdalur. Farið á hestum og gist við Arnarstaðasel. Unnið að vegagerð í 6 klukkustundir. Á heimleið farið um hjá Hólavatni og Hólum. 10. ferö, 30. júní. Dýjafjallshnjúkur — Svarfaðardalur. Ekið að Fornhaga og gengið á Dýjafjallshnjúk. Einn- ig verður ekið í Svarfaðardal. 11. ferð, 6.—7. júlí. Hafrárdalur. Ekið og hjólað að Arnarstaðaseli. Unnið að vegagerð. 12. ferð, 13.—14. júlí. Garðsárdalur. Ekið að Garðsárgili. Gengið suður fjöllin austan Garðsárdals og heim um Gönguskörð. 13. ferð, 13.—18. júlí. Austurland. Sumarleyfisferð. Helztu viðkomustaðir verða: Ásbyrgi, Dettifoss, Möðrudalur, Eiðaskóli, Reyðaríjörður, Eskifjörður og Fljótsdalshérað. 14. ferð, 20.—21. júlí. Hafrárdalur. Vegagerð. 15. ferð, 27.—28. júlí. Fljót. Ekið til Dalvíkur, þaðan farið á hestum um Reykja- heiði og Lágheiði í Fljót. 16. ferð, 3.—5. ágúst. Herðubreið. 3. ágúst. Ekið að Péturskirkju. 4. ágúst. Ekið í Grafar- lönd eða Herðubreiðarlindir. Gengið á Herðubreið. 5. ágúst. Haldið heim.

x

Ferðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.