Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 55

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 55
1. Að veita ríflegan fjárstyrk til stofnunar fæðingar- heimilis í Reykjavík hið allra fyrsta og í hinum stærri kaupstöðum landsins, eftir því sem þörf krefur. 2. Að endurskoða löggjöfina um barnavernd með hliðsjón af fenginni reynslu í þeim málum. 3. Að stuðla að því, að komið verði upp sumardval- arheimilum mæðra og barna og fjölgað verði dag- og dvalarheimilum fyrir börn. 4. Að taka sérskóla um verkleg mál í hendur ríkis- ins og endurskoða skóla- og fræðslulöggjöf lands- ins með það fyrir augum, að námstilhögun í skól- um þeim, sem ætlaðir eru unglingum á aldrinum 14—18 ára, sé breytt í áttina til aukinnar verk- legrar fræðslu og hagnýtrar þekkingar, og æsk- unni sé tryggður jafn réttur til náms með nauð- synlegum fjárhagslegum stuðningi við þá efna- minni. 5. Að veita ríflegan styrk til bygginga barnaskóla og æskulýðsskóla, veita félagssamtökum æsku- lýðsins stuðning til þess að koma upp æskulýðs- heimilum, þar sem kostur sé á góðum bókasöfn- um og öðrum hollum skemmtunum. 6. Að veita ríflegan styrk til byggingar leikvalla.“ Allsherjarnefnd. 17. þing Alþýðuflokksins lítur svo á, að hagur Reykjavíkurbæjar og framtíð þjóðarinnar sé mjög undir því kominn, að óheilbrigt skemmtanalíf spilli ekki æskulýð bæjarins. Fyrir því skorar þingið á Ö3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.