Úrval - 01.06.1942, Síða 16

Úrval - 01.06.1942, Síða 16
14 ÚRVAL Afleiðing þessarar nýju kenn- ingar er sú, að nauðsynlegt er að vandað sé til umhverfis manna, einkum þó barna, sem gædd eru einkar góðum gáfum. Mjög gáfaðir menn eru oft nefndir afburðamenn, „genius“, án tillits til þess, sem eftir þá kann að liggja. Jafnvel vísinda- menn gera sig oft seka um þetta, enda þótt hitt sé algeng- ara, að þeir segi um þá, að þeir séu ,,stór-gáfaðir“. Segja má, að maður, sem er 40 af hundraði gáfaðri en almennt gerist, sé af- burðamaður. Foreldrar slíkra manna eru nálega alltaf mjög gáfað fólk, og börn þeirra eru venjulegast meira en meðal- menn. En hins vegar er það ekki ávallt svo, að börnum af- burðamanna kippi í kynið. Samkvæmt fyrrnefndri skýr- greiningu eru nú í Bandaríkjun- um nálega 1 milljón afburða- manna, og þar af um það bil 2700 menn, sem standa á mjög háu þroskastigi. En þúsundir þeirra eru óþekktir með öllu, og hæfileikar þeirra fá að engu notið sín. Þeir lifa og deyja sem óbreyttir meðlimir þjóðfélags- ins, og eina viðurkenningin, sem þeir fá, er ef til vill eitthvað á þessa leið: „Hann var óvenju- legur maður — af öskukarli að vera.“ Eða: „Hún gat sett sam- an 300 læknislyf án þess að líta á lyfseðilinn.“ í þessu sambandi er mjög athyglisverð tilraun ein, sem gerð var með 8000 negra- börn í Chicago, er vahn höfðu verið af handahófi. Eitt hundr- að þeirra reyndust mjög gáfuð, en auk þess voru 29 börn, sem afburða-gáfum voru gædd. En hver er mælikvarði sá, sem farið er eftir, þegar mönn- um er þannig skipað í flokka? Vísindin segja, svo að stiklað sé á stóru, að gáfur séu fólgnar í eftirfarandi atriðum: minni, skarpskyggni og rökfestu og hæfileikanum til að einbeita huganum. Fyrir nokkrum árum settu vísindin saman kerfi, sem meta má eftir gáfur manna. Er það í því fólgið, að leggja fyrir menn spurningar, sem þyngri eru en virðist í fyrstu, þrautir, svo og prófun á minni manna, með því að láta þá hafa eftir 7—8 tölur, sem lesnar hafa ver- ið upp í belg og biðu. Er hundr- uð þúsunda slíkra tilrauna höfðu verið gerðar, var meðaltal tek- ið og sett sem 100. Sé einhver 10 af hundraði fyrir neðan þetta meðaltal, er sagt að hann hafi gáfnatöluna, „intelligence quot-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.