Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 29

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 29
MYNDUN SAMBANDSRIKIS 27 úr sögunni. Öll framleiðslan mundi fara, ekki til Breta eða Bandaríkjanna, heldur til hins volduga hers ríkjasambandsins. Allar tafsamar umræður um, hve mörg gömul herskip Banda- ríkin mættu við að láta af hendi við Breta, yrðu ónauðsynlegar. 1 stað þess myndi brezki og ameríski flotinn undir sameigin- legri stjórn halda uppi ströngu hafnbanni og fylgja skipalest- um örugglega um heimshöfin. Áróðursmenn nazista halda því fram, að lýðræðisríkin séu aðgerðalaus, veik og viðbragðs- sein. Stofnun ríkjasambandsins mundi verða verðugt svar við þessum fullyrðingum. Fréttin um að mynduð hefði verið ný þjóð, voldugri og stærri en nokkru sinni hefir áður þekkzt í heiminum, mundi koma eins og reiðarslag yfir Hitler og vekja nýjar vonir í brjóstum hinna kúguðu þjóða. Sú staðreynd, að öllum þjóð- um, sem ekki búa við pólitíska harðstjórn, væri frjálst að ganga í sambandið, mundi hafa eins mikil áhrif á Evrópuþjóð- irnar og Þjóðabandalagshug- mynd Wilsons Bandaríkjafor- seta, sem átti mikinn þátt í upp- gjöf Þjóðverja 1918. Þjóðverjar þarfnast hráefna og markaða fyrir útflutningsvörur sínar, segið þér. Allt ríkjasambandið — með sínum ótakmarkaða, frjálsa markaði, þar á meðal mest allri olíu-, gúmmí- og gull- framleiðslu heimsins, stendur þeim eins opið og Ameríku- mönnum og Englendingum, undir eins og þeir hafa losað sig undan harðstjórn nazista. Það er þess vegna, sem sam- bandið mundi bjóða frið strax, án nokkurra skaðabóta eða landvinninga. Svo voldugt ríkja- samband sem þetta gæti hæg- lega beðið þangað til hin kúgaða Evrópa bryti af sér klekki naz- ismans. Möndulveldin mundu auðvitað ekki geta gengið að þessum skilmálum, en neitun þeirra mundi verða þeim ákaf- lega mikill siðferðilegur hnekkir. Eftir stríðið mundi svo skap- ast ágætt tækifæri til að ná því takmarki, sem aldrei náðist eftir fyrri heimsstyrjöld: að skapa lýðræðinu öryggi í heiminum. Þjóðabandalaginu og brezk- franska bandalaginu tókst þetta ekki, af því að samningum eða samvinnu tveggja eða fleiri ríkisstjórna fylgir alltaf af- brýðisemi, svik og alls konar hrossakaup. Engin slík banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.