Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.1996, Side 2

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.1996, Side 2
Fréttabréf Alnæmissamtakanna á Íslandi Við þökkum eftirtöldum veittan stuðning Apótek Austurlands Delta hf. Domus Medica hf. Eyrasparisjóður Félag íslenskra stórkaupmanna Hitaveita Suðurnesja Húsnæðisstofnun ríkisins Iðunnar Apótek ehf. Skyfií PJÚÐBRAUT Upplýsinga |0RI G1 N A Ll b MísI O R e| UM LANDIÐ ALLT Landsbankinn Eskifirði Pharmaco hf. Rolf Johansen & Co. hf. Starfsmannafélagið Sókn Tryggingarstofnun ríkisins Verkakvennafélagið Snót Vísa ísland Kaupfélag Skagfirðinga Alnæmissamtökunum hefur borist svohljóðandi bréf: Undirritaður býður hiv jákvæðum einstaklingum innan Alnæmissamtakanna á íslandi og aðstandend- um þeirra ókeypis lögfræðiráðgjöf s.s. varðandi erfðamál, eignamál o.þ.h. Hins vegar skal tekið fram, að hér er einungis átt við almenna ráðgjöf, en ekki vinnu við einstök verkefni, nema með sérstöku sam- komulagi við undirritaðann hverju sinni. Undirritaður er tilbúinn til að veita ofangreindum einstaklingum afslátt af þjónustu sinni vegna ann- arra mála. Tekið skal fram, að lögmenn eru bundnir sérstökum trúnaðareiði við umbjóðendur sína. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Austurstræti 17 - 101 Reykjavík S. 561 - 8011 fax 561 -0388 Alnæmissamtökin þakka Róbert Árna.

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.