Franskir dagar - 01.07.2015, Qupperneq 21

Franskir dagar - 01.07.2015, Qupperneq 21
14:00 Skrúðganga firá Franslca grafreitnum að Tanga ^SSiótið lóðaskemmtun- 20:00 B Sirkus Islands - Skinnsemi Skinnsemi er kabarettsýning fyrir fullorðna með sirkusívafi. Sýningin er ekki fyrir viðkvæma - en er sannarlega fyrir víðsýna. Sýningin er bönnuð innan 18 ára og hefur sirkusinn vínveitingaleyfi á þessum sýningum. Innblástur er sóttur í burlesque- og vaudeville-sýningar þriðja og fjórða áratugarins, en formið var endurvakið á tíunda áratugnum í Bandaríkjunum. Loftfimleikar, eldur, jafnvægis- listir, fjaðrir, tónlistaratriði, lista- og lostamenn, húllahringir, trúðslæti.... og aUt fuUorðins. Miðaverð: 4000 kr. (18 ára aldurstakmark). Bar á staðnum. 13:30 MinningarathöfVi í Franska graffeitnum Minnst er franskra sjómanna sem látist hafa á Is- landsmiðum, og blómsveigur lagður að minnisvarða um þá. Sóknarprestur stýrir stundinni með þátttöku kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi. Lifandi tónUst í flutningi tónlistar- og söngfólks Fáskrúðsfjarðar- kirkju. Hvetjum aUa sem eiga íslenska þjóðbúninga tU að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn, ís- lenska lopapeysan er Uka vel við hæfi. Fjölmennum og minnumst þessara hugrökku sjómanna. 22:00-23:30 Setning Franskra daga 2015 á Búðagrund Árni Johnsen sér um að halda uppi stuðinu og leiða brekkusöng. Varðeldur - eldsýning - brekkusöngur - stans- laust stuð. 21:00-23:00 Sirkus Islands - Skinnsemi Skinnsemi er kabarettsýning fyrir fuUorðna með sirkusívafi. Sýningin er ekki fyrir viðkvæma - en er sannarlega fyrir víðsýna. Sýningin er bönnuð innan 18 ára og hefitr sirkusinn vínveitingaleyfi á þessum sýningum. Innblástur er sóttur í burlesque- og vaudeviUe-sýningar þriðja og fjórða áratugarins, en formið var endurvakið á tíunda áratugnum í Bandaríkjunum. Loftfimleikar, eldur, jafnvægislistir, fjaðrir, tónlistaratriði, lista- og lostamenn, húlla- hringir, trúðslæti.... og allt fuUorðins. Miðaverð: 4000 kr. (18 ára aldurstakmark). Bar á staðnum. 23:30 Flugeldasýning 00:00-03:00 Bjartmar og Bergrisarnir Tónleikar með Bjartmari og Bergrisunum í Skrúði. Bar á staðnum. 18 ára aldurstakmark. Aðgangs- eyrir: 2500 kr. Ath. einnig er hægt að kaupa armband sem gildir á Bjartmar og Bergrisana og RokkabiUýbandið og Matta Matt á 4500 kr. Laugardagur 25. JÚLÍ 10:00-11:00 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson Mæting við Reykholt, hlaupið að minnisvarða um Berg. 11:00-12:00 BMX Bros með sýnikennslu og skemmtun fyrir alla áhugasama Endilega komið á eigin hjólum og ekki gleyma hjálminum. Á hátíðarsvæði neðan við Tanga. 12:00-14:00 Sirkus íslands - Heima er best Heima er best er alíslensk sirkusskemmtun þar sem öU fjölskyldan nýtur þess að horfa á ótrúlega leikni listamanna Sirkus Islands. Miðaverð: 3500 kr. (Frítt fyrir yngri en þriggja ára). 12:30 Fótboltaleikur Leiknir - Afturelding á Búðagrund. 12:30 Helgistund í Frönsku kapcllunni Helgistund á vegum Þjóðkirkjunnar og kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi. Franska kapeUan er staðsett í frönsku húsaþyrp- ingunni rétt við franska spítalann. 14:15 Hátíð í bæ Hátíðardagskráin fer fram á planinu fyrir neðan Tanga. Götumarkaður og fjölbreytt skemmtidagskrá þar sem m.a. koma fram LaUi Töframaður, persónur úr Latabæ, BMX Bros og fleiri. Verðlaunaafhend- ingar, happdrætti og margt fleira. 14:00 Hopp.is með úrval hoppukastala og leiktækja á hátíðarsvæðinu 17:00 - 19:00 Sirkus íslands - Heima er best Heima er best er alíslensk sirkusskemmtun þar sem öU fjölskyldan nýtur þess að horfa á ótrúlega leikni Ustamanna Sirkus Islands. Miðaverð: 3500 kr. (Frítt fyriryngri en þriggja ára). 17:30 Islandsmeistaramótið í Pétanque Á sparkveUinum við Skólamiðstöð, skráning á staðnum. 19:30 Töffanámskeið LaUi töframaður ætlar að kenna upprennandi töfia- mönnum öU sín helstu brögð. Ekki missa af þessu. Þátttökugjald: 1000 kr. Námskeiðið fer fram í Æskó á neðri hæðinni í Skrúði. 23:30-03:00 Dansleikur í Skrúði Rokkabillýbandið og Matti Matt sjá um stuðið á alvöru sveitabaUi. Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir 2500 kr. Ath. einnig er hægt að kaupa armband sem gildir á Bjartmar og Bergrisana og RokkabiUýbandið og Matta Matt á 4500 kr. SuNNUDAGUR 26. JIJLÍ 11:00-12:00 Sirkus íslands - SIRKUS S.I.R.K.U.S. er sýning fyrir yngstu áhorfendurna, en þó ekki á kostnað eldri áhorfenda. Hún er klukku- tími og er miðuð við þriggja til tíu ára. Hún er styttri en Heima er best og er hugljúf, stutt og í henni er örlítiU söguþráður. Sýningin er frábær kynning á sirkusUstum fyrir unga áhorfendur. Ymsar litríkar persónur sem börnin þekkja geta birst á sviðinu og jafnvel tekist á loft. Miðaverð: 3000 kr. (Frítt fyrir yngri en þriggja ára). 13:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja Samverustund í kirkjunni í umsjá sóknarprests. Blönduð dagskrá í tali og tónum. Hvetjum fólk til að fjölmenna. 20:00-22:00 Harmonikkudansleikur í Skrúði Harmonikkufélag brottfluttra Fáskrúðsfirðinga leikur fyrir dansi. Fjölskyldusamkoma þar sem afar, ömmur, pabbar, mömmur og börn skemmta sér saman. Miðaverð: FuUorðnir-1000 kr.,grunnskólabörn- 500 kr., frítt fyrir börn á leikskólaaldri. FJARÐABYGGÐ KFFB FLUGFÉLAG ÍSLAND. 14:00-16:00 Sirkus Islands - Heim er best Heima er best er alíslensk sirkusskemmtun þar sem öU fjölskyldan nýtur þess að horfa á ótrúlega leikni listamanna Sirkus Islands. Miðaverð: 3500 kr. (Frítt fyrir yngri en þriggja ára). Hafnarsjóður Fjarðabyggðar ALCQA E EIMSKIP « SPARISJÓÐURINN Austuriandi 21

x

Franskir dagar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.