Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 84

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 84
En þinglausnir fóru fram, án þess að beiðni R.K.l. um leyfið yrði tekin fyrir á þinginu, og þinglausnir haust- þings einnig. Fór nú að kvisast, að ýmsir ráðandi menn á Alþingi myndu ætla óumbeðið að afhenda íþróttasjóði þetta leyfi. Varð nú sýnileg vá fyrir dyrum fjelagsins fjárhags- lega, og þann 30. september sagði framkvæmdastjóri upp stöðu sinni með þriggja mánaða fyrirvara, og ljet hann af störfum. Síðan hefir skrifstofan aðeins verið opin 3 tíma á dag, og þar unnið reglulega ein aðstoðarstúlka, auk sjálf- boðaliða. Styrjöldin, sem hófst í september, kom í veg fyrir há- tíðahöld þau, sem stjórn fjelagsins hafði fyrirhugað út af 75 ára afmæli Genf-samþykktarinnar og þar með stofnun Alþjóða Rauða Krossins. En slíkt kom mjög víða fyrir erlendis. Aðeins fá R. K. félög höfðu lokið þeim áður. Þá höfðu ein 8—10 fjelög gefið út minningarfrímerki. Stjórn R. K. I. reyndi að fá leyfi til þess hjer, en fjekk synjun. Styrjöldin hlaut að hafa gagnger áhrif á fyrirætlanir fjelagsins. Brátt kom fregn um, að námskeið hjúkrunar- kvenna í London yrðu lokuð, á meðan á stríðinu stendur. Bein afleiðing af því varð sú, að stofnun fyrirmyndar- heilsuverndarstöðvar R. K. I. í Reykjavík lokaðist einnig, þar eð ekki eru nægilega margar þar til menntaðar hjúkr- unarkonur fáanlegar til þess að veita henni forstöðu. En þótt styrjöld og fjárhagsóáran yrðu samtaka um að færa í fjötra starfsemi fjelagsins á sumum sviðum, þá urðu þessar skapanornir sumpart beinlínis og sumpart óbeinlínis frumkvæði að meiri og sannari R. K. starfsemi en áður hefir þekkst hjer á landi og hafa enn sannað gildi starfseminnar og veitt henni brautargengi. 82 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.