Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 87

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 87
er meiri vandi en margan grunar að gera gufubaðstofu, svo að í lagi sje og eigi að heita finnsk. En vinsældirnar fara eftir því, hversu vel tekst um gerðina og þeim baðsið, sem menn fást til að læra og temja sjer. Gerðin og bað- siðurinn ræður hollustuáhrifum af baðinu, en fái menn þau ekki, stendur baðstofan bráðlega tóm. R. K. í. vill forða mönnum frá þeirri köldu staðreynd. Með því að stjórn R. K. í. álítur, að vel gerðar baðstofur eigi sjerstakt erindi til sjómanna í verstöðvum, ákvað hún á síðastliðnu sumri að setja baðstofu í sjúkraskýlið í Sand- gerði og fjekk til þess baðofn frá Finnlandi, sem slapp þaðan rjett fyrir styrjöldina. Hann er af annarri gerð en áður hefir sjest hjer og sameinar að vera þvottaofn og sótt- hreinsunarofn, auk þess sem hann er kolaspar baðofn. (Sjá 8. og 10. mynd). Um reynslu þá, er fjekkst í vetur af þessari tilraun, má lesa í skýrslu hjúkrunarkonu R. K. í., frk. Sigr. Bach- mann, um starfsemi R. K. í. í Sandgerði. Nokkur fjelög og stofnanir höfðu baðstofur í undirbún- ingi þegar stríðið skall á og batt enda á þær framkvæmdir í bili. 3. Líknarstarfsemi. a. Vetrarhjálpin. í nóvember fjekk Vetrarhjálpin hús- næði hjá R. K. í. til starfsemi sinnar, og starfaði hún þar í besta sambandi við R. K. í., uns hún hætti í febrúar. Áð- ur en rætt yrði, á hvern hátt R. K. I. ætti að verða henni að öðru leyti liðtækur, sbr. skýrslu s. 1. ár, barst honum svo stórt og nærtækt verkefni, að það tók alla hans starfs- getu þann tíma, sem Vetrarhjálpin starfaði. Það verk- efni var Finnlandssöfnunin. b. Finnlandssöfnunin. Þegar frjettist um árás Rússa á Finnland, minntust ýmsir stjórnarmenn R. K. I. á nauðsyn fjársöfnunar handa Rauða Krossi Finnlands. En þar eð Heilbrigt líf 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.