Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 59

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 59
lega útbúnir. Lítið verður úr spítalahaldi þar sem ekki er ráðin lærð hjúkrunarkona. Hjeraðslæknirinn í Norð- fjarðarhjeraði getur þess, að bærinn treystist á engan hátt til að reka sjúkrahúsið sjálfur, en hefir selt hjúkrun- arkonunni það á leigu með öllu tilheyrandi. I sjúkraskýli Rauða Krossins í Sandgerði er rekið baðhús fyrir sjómenn og skólabörn, og er það til mikils þrifnaðar og menning- arauka. Heilsuvernclarstöövar eru stofnaðar í Reykjavík, Ak- ureyri, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum. I Reykjavík rek- ur fjelagið „Líkn“ stöðina og fara þar fram berklavarnir og ungbarnavernd. Alls komu 3579 sjúklingar í fyrsta sinni til berklaskoðunar. Með virka berkla voru 158, en smitandi 38. Auk þess fjöldi hópskoðana, aðallega á skóla- börnum og kennurum. Stórkostlegu starfi var afkastað undir forystu berklayfirlæknisins, og framkvæmdar marg- ar röntgenskoðanir, loftbrjóstaðgerðir, berklaprófanir o. fl. Hjúkrunarkona Ungbarnaverndarinnar fór í rúmlega 3 þús. vitjanir. Mæðrum var hjálpað um fatnað, vöggur, lýsi og fleira. Sjúkrasamlög voru á 10 stöðum með 30544 meðlimum, þ. e. 29,6% allra landsmanna. Rannsóknarstofa Háskólans. Samkvæmt stuttu yfirliti próf. N. P. Dungals hefir mjög verið rannsökuð berkla- veiki, m. a. gerðar 1025 hrákalitanir. Sýklarannsókn vegna lekanda í 805 skipti, en 590 sinnum vegna syfilis. Holdrannsóknir vegna meinsemda voru 666, en ýmsar hús- dýrarannsóknir 1061. Samtals voru gerðar 5026 rannsókn- ir. Það er mikið starf og vandasamt. Krufningar voru 116, og er gerð nánari grein fyrir þeim í ársskýrslu Land- spítalans. Matvælaeftirliti ríMsins er stjórnað af dr. Júlíusi Sigur- jónssyni. Mesti fjöldi sýnishorna af matvælum og krydd- vörum var tekinn til skoðunar. Dæmi: „Saft“ reyndist í Heilbrigt líf 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.