Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 76

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 76
liðanna er sá, að vinna að endurbótum á hreinlætís- og heilnæmisskilyrðum umhverfisins, t. d. bæta skilyrði til útileikja með því að búa til leikvöll við skólann, að koma á endurbótum viðvíkjandi drykkjarvatni skólans, hreinlegri umgengni, t.d. með því að nota inniskó o.s.frv. En víða hef- ir einnig verið seilst langt út fyrir skólann. í Grikklandi fengu t. d. ungliðadeildirnar lofsamlega viðurkenningu heilbrigðisstjórnarinnar fyrir baráttu gegn mýraköldu (malaria). Sumstaðar hafa börnin beitt sjer, og að því er talið er með góðum árangri, gegn berklaveiki. Sumstaðar vinna þau að hreinsun gatna; t. d. stóð eftirfarandi fregn í ungliðadeildarblaði Rauða Krossins í Búlgaríu nýlega: „Við ungliðar Rauða Krossins í Sadavo höfum í því skyni að berjast gegn sjúkdómum tekist á hendur að hreinsa þorp okkar af hræjum dýra, sem legið hafa hjer og þar. Til þessa höfum við grafið sjö hunda, tvö svín, níu hænur, fjóra ketti, eina kráku, einn kalkúnhana og tvær rottur“. Þannig mætti lengi telja, og eru verkefnin jafn marg- breytileg og staðhættirnir víðsvegar í veröldinni. Um hjálpar- og líknarstörf ungliðanna er svipað að segja, að því leyti, að þau eru með ýmsu móti eftir því sem á stendur í hverju landi og á hverjum stað. Algengt er að gleðja eða hjálpa bekkjarsystkini eða nágranna í sjúk- dómstilfelli, óvenjulegri fátækt, styrkja einstök börn til ferðar með bekk sínum o. s. frv. Sumstaðar er safnað í sjóði til tannlækninga fátækra barna,sumstaðar í því skyni að koma fátækum börnum í sumardvöl eða kosta börn á sjúkrahúsum. í Canada vinna ungliðarnir sameiginlega að því að hjálpa farlama börnum, útvega þeim umbúðir, koma þeim til náms o. s. frv. Þetta eru aðeins dæmi. Loks er kynningarstarfsemin milli landa. Hún er þann- ig til komin í fyrstu, að börn í Evrópu, sem fengu matar- og fatasendingar frá Ameríku á hörmungarárunum eftir 74 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.