Ritmennt - 01.01.2002, Síða 147

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 147
RITMENNT ILMANSKÓGAR BETRI LANDA til New York." í sama bréfi segist hann vera að skrifa kvik- myndahandrit.10 í bréfi til Arnfinns Jónssonar, dagsettu í Inns- bruclc 23. desember 1921, talar hann um „dollarakallinn" sinn vestur í Ameríku sem hafi sent sér peninga „til vesturfararlcostn- aðar" en þeim hafi hann eytt í flakk um Evrópu.11 Biður hann Arnfinn, sem er í Leipzig, að afla fyrir sig upplýsinga um vestur- ferðir og segist helst vilja komast til Montreal. í Grikklandsár- inu (1980) löngu síðar segir Halldór frá því að Daníel Halldórs- son, uppeldisbróðir föður hans, hafi sumarið 1921 boðið sér að lroma vestur um haf. Það var ekki aðeins að liann sendi farareyri, heldur fylgdi „fjárfúlga í dollaraávísunum" (232).12 Fyrir þessa peninga hafi hann svo farið frá Hamborg til New York í maí 1922, en verið þá orðinn uppiskroppa og ekki náð að komast á fund velgerðarmanns síns í Vestur-Kanada og því lcosið að snúa aftur til Evrópu með sama skipi. Síðan segir hann: „Aukin kynni af Evrópu áttu þátt sinn í því að Vesturheimur höfðaði ekki til mín um sinn (...) Þannig gleymdist mér Amrika um sinn og vin- ur föður míns hafði víst lítið annað en útlátin af elskusemi sinni við mig." (232-33) Á leiðinni til baka slcrifaði Halldór smásöguna Júdit Lvoff sem birtist í Nokkrum sögum 1923. 1 formála útgáfunnar í Þáttum (1954) segir hann: Júdít Lvoff er samin um borð í s.s. Mount Clinton á leið til Hamborgar frá New York, á þeirri snubbóttu ferð sem ég gerði til Bandarílcjanna vorið sem ég varð tvítugur (...) I þessari sögu sýnast mér skýrari mót noklcurra þeirra einkenna sem ekki hafa viljað yfirgefa mig síðan. (9) í Júdit Lvoff birtist greinilega sú togstreita milli íslands og út- landa, eða þess að vera íslendingur og lieimsborgari, sem svo víða má sjá í verkum Halldórs og tengjast oftast á einn eða ann- 10 Um tilvitnanir í óprentuð sendibréf, sjá heimildaskrá aftast. 11 Vitnað til eftir handriti Stefáns Einarssonar að ævisögu Halldórs. Stefán byrj- aði að vinna að ævisögu Halldórs haustið 1928 og átti hún að koma út í til- efni af þrítugsafmæli skáldsins árið 1932. Stefán lagði mikla vinnu í verkið og dró að ýmsar heimildir, m.a. úr sendibréfum Halldórs til fjölskyldu og vina. Þegar til kom leist Halldóri ekki á ævisöguna, fannst hún of persónu- leg, og ekkert varð af útgáfu. Sjá bréfaskipti þeirra Halldórs og Stefáns frá 1928-30, á Landsbókasafni. 12 Halldór Daníelsson (1878-1963) frá Síðumúlaveggjum í Borgarfirði fór vestur um haf 1912 og stundaði einkum fiskveiðar. Hann var ókvæntur og barnlaus. Sjá Vestur-íslenzkar æviskrár II, bls. 91. 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.