Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 158

Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 158
y^i*S?S?S?3fS03?3im’3?Sr303?SI>»SPSt>S*l*S»>S?S)>St303?3?!0Sf3*3fSI'3*303fl*3*S?SI'!ll>SHfS*SHS0St>Sllirsr3?!l‘30SPl*ir^£ HELGA KRESS RITMENNT tfSfSfSfSfJfJfSfí&SfSfSfSfSfSfSfJf^ íslenzk vögguljóð á Hörpu. 1928 (Endurprentun bönnuð). Kg skal vaka og vera góð vininum mlnum smáa, meSan óttan rennur rjóð, roöar knmbinn bláa, og líanm sýngur hörpuljóð á Hörpulauflð gr&a. Stundum var í vetur leið veðrasamt & glugga;— var ekkl eiiiB og vœri um skelð vofa í hverjuin skugga? Pálr vlssu, að vorið beið og vorlö kemur að hugga. Sumlr fóru fyrir jói, — fluttu burt úr landi; heillum snauðlr heims um ból hús þelr byggja á sandi. 1 útlöndum er ekkert skjól, — ollífur stormbeljandl. I*ar er auðsýnt þurradramb þeim, sem út er borinn, engln sól rís yfir kamb, — yflr döggvuð sporin. I>ar sést hvorki litið lamb né lambagras á vorin. M er börnum betra bér vlð bæjarlækinn smáa f túnlnu, þar tetn tryppið er. Tvæveitluna gráa • skal ég, góði, gefa þér og glmbllinn liennar fráa. Og ef þig dreymir, ástin mín, Oslóborg og Róma, vængjaðan hest, sem bleypur og skín, hleypur og skfn með sóma, eg skal gefa þér upp á grín allt í sykri og rjóma. Eins og hún gaf þér íslenzkt blóð, úngl draumsnllllngur, — mcgi loks hin litla þjóð leggja á hvarm þér fingur, — á meðan Harpa hörpuljóð á ILörpulauflð sýngur. HALLDÓR KILJAN LAXNESS San Francisco 21. inarz 1928. % i ‘í % 't ■s ’í % % i St i fi fi 'i 'i vt 'S i < i ■i i % i i i i i 'í 't i i i ’s % i i i i i i i i h að afla lífsviðurværis og skilja börnin ein eftir í kofanum. Faðir- inn fer í norður til fiskveiða í vatninu, en móðirin í þvottavinnu til Winnipeg ásamt öðrum íslenskum konum. Þær fara „fótgáng- andi um fenta skóga, hjarnlögð eingi, röskar þrjár dagleiðir. Þær bundu dótið sitt uppá sleða. Hver um sig dró sinn sleða. Þetta var kallað að fara í þvottavinnu til Winnipeg". (204) í sögunni er lögð áhersla á depurð barnanna og grát nýfædda barnsins. Eldri systirin, á fjórtánda ári, syngur við það vögguvísu um kúna Búkollu og mömmuna sem er farin.30 „En dreingurinn heldur áfram að gráta." (205) Sjónarhornið fylgir síðan Torfa. Hann gengur um ónumið land, mílu eftir mílu, og „er að hugsa um ærnar sínar og kýrnar sínar og hestana sína og alt sem hann hef- ur mist". (205) Hann fiskar í vatninu og hefst við í ltofa ásamt fiskaranum, húsbónda sínum. Við þennan mann lendir hann í ryskingum út af nýgotinni tík og tekst að kasta honum út. En ólíkt vísunum sem frásögnin byggir á sigrar enginn í þessari viðureign. Torfi ranglar út úr kofanum, „snöggklæddur einsog hann stóð, ránglaði útá hjarnið, stefndi til skógar". (208) Hann hugsar aftur um það sem hann hefur misst, kindurnar sínar, hestana og kýrnar, og börnin „sem guð almáttugur hafði tekið til sín uppí þennan stóra erlenda hirnin sem hvelfist yfir Nýa ísland og er eitthvað alt annað en himinninn heima". (209) Líta má á Nýja ísland sem tilbrigði við Vonir eftir Einar H. Kvaran, og báðar enda sögurnar eins, á niðurbroti karlmannsins og gráti.31 I sögu Einars gengur Olafur eftir svilc unnustunnar út á sléttuna, horfir til himins og hugsar um það sem hann hefur misst: Og þá fleygði hann sér niður á sléttuna og grét, grét eins og barn; fyrst með hörðum hviðum og háum sogum, og svo stillilega, lágt og léttlega. Það var ekki karlmannlegt, en hann þurfti ekki að skammast sín. Það heyrði það enginn nema sléttan - sléttan [...] Sléttan ómælilega, enda- lausa, sem er full af friði og minnir á hvíldina eilífu. (46-47) I sögu Halldórs gengur Torfi Torfason út á sömu sléttu: Og hann kastaði sér niðrá hjarnið milli trjánna og grét beisklega í næt- urfrostinu - þessi stóri sterki maður, sem farið hafði alla leið frá Gamla 30 Kvæðið var síðan prentað í 2. útgáfu Kvæðakvers (1949) og heitir þar Barna- gæla frá Nýa íslandi. 31 Heimir Pálsson bendir einnig á þessa hliðstæðu. Sjá neðanmálsgrein 28. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.