Ritmennt - 01.01.2002, Síða 155

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 155
RITMENNT ILMANSKÓGAR BETRI LANDA í bréfi til Erlends frá Gimli, 20. júlí, segir Halldór frá ferðalagi um Nýja ísland daginn áður. Hann lýsir landslaginu og fléttar það sögunni sem hann er að skrifa: Stóð leingi á brúnni yfir íslendingafljót í Riverton og hugsaði um hina erfiðu æfi fslendinga í þessu landi, alt um það í sögunni Nýa ísland. Canada má heita óbygt land. Maður ekur hér yfir stór flæmi, sem er á víxl kjarrskógur, stórskógur eða eingjar með mjaðmarháu grasi, sem lif- ir og deyr. Það er fagurt og undarlegt að sjá alt þetta í sólskininu. Him- inninn hér er skínandi blár og sólskinið verður næstum gullið á safaríku eingjagrasinu og þessum kjarrskógum sent standa í bússnum runnum með þúng laufin af vatni. Þetta er eitt hið fegursta sem ég hef séð og canadiskur sumardagur er alveg dæmalaust undur. í sama bréfi ræðir Halldór framtíðaráætlanir sínar á sviði „film- unnar". Segir hann að allar fyrri sögur sínar séu „meira eða minna lcvikmyndalegar" og liggi ekkert opnara fyrir sér „en að sjá myndir og draga upp myndir, m.ö.o. kvilcmyndir." Er hann staðráðinn í að vinna „stórvirki með kvikmyndaflokki" á sama hátt og hann hefur áður „unnið stórvirki með pennanum". Gald- urinn sé „að finna þá réttu leið að réttum mönnum og - komast á vettváng." Strax og hann komi „vestur þángað" fari hann „á fund filmleikaranna". í Ameríkubréfi frá 3. apríl 1928 segist hann hafa skrifað fyrstu blaðsíðuna að Nýja íslandi í vasabók sína þar sem hann stóð á gömlu brúnni yfir íslendingafljót hjá Riverton og rifjaði upp fyr- ir sér „ýmsar tárugar sögur, sem jeg hafði heyrt um menn, er höfðu slitið sig með rótum upp úr þúsund ára gamalli menníngu til þess að skifta á gamalli sultarbaráttu fyrir nýa sultarbar- áttu".26 Hann leggur áherslu á að sagan lýsi sammannlegri reynslu og segir að hún sé í raun ekki eftir sig, heldur eftir átt- ræðan landnema sem hann hafi talað við í fjóra klukkutíma eitt kvöld í tunglsljósi úti á svölunum hjá lækninum í Árborg. „Hann sagði mér þar sögur, sem fylt gátu heilar bækur." í formála að útgáfu sögunnar í Þáttum (1954) fjallar hann enn um tildrög hennar og segir: miskunnarlaus og köld, hin er á leið til Toronto að hitta kærastann sinn sem hafði sent henni farareyri og hún notar hvert tækifæri til að svíkja. „Ég vildi ekki vera pilturinn yðar fyrir vestan, sagði ég." (186) 26 Ameríkubrjef skrifaði Halldór i San Francisco 3. apríl 1928 og birtist það í Morgunblaðinu 16. desember sama ár. 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.