Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Blaðsíða 8

Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Blaðsíða 8
Unglidahreyfmg Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum 10 ára: Verðum að stöðva þá mismunun sem fatlaðir verða fyrir daglega Stjórnvöld gefi gaum að viðmiðunarreglum SÞ Ungliðahreyfing Bandalags fatl- aðra á Norðurlöndum hélt 4. þing sitt í Reykjavík dagana 23. - 26. ágúst sl. Við sama tækifæri hélt hreyfingin upp á 10 ára afmæli sitt, m.a. með uppákomu í Kringlunni þar sem gengið var og „rúllað" í hjóla- stólum, með spjöld og blöðrur. Ungliðahreyfing bandalagsins vill gera almenning og stjórnmálamenn á Norðurlöndum meðvitaða um Viðmið- unarreglur Sameinuðu þjóðanna, sem samþykktar voru á allsherjarþingi sam- takanna í lok áratugs fatlaðra, árið 1993. I þeim eru ákveðnar tillögur um það hvemig hægt er að ryðja burt hindr- unum hinna fötluðu og skapa þannig aðgengilegt samfélag. Viðmiðunarregl- umar eru verkfæri til þess að gera þjóð- félagið aðgengilegt fyrir alla og að Framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar, landssambands fadaðra Guðríöur Ólafsdóttir, formaður. Birna Frímannsdóttir, varaformaður. Ragnar Gunnar Þórhallsson, gjaldkeri. Sigurður Björnsson, ritari. Baldur Bragason, meðstjórnandi. SJALFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.