Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Síða 15

Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Síða 15
Ingibjörg Pálmadóttir: „Kostnaöur lífeyrisþega af lyfjum og læknisaöstoö hefur í heild alls ekki veriö aukinn umfram aðra.“ um. í dæmi Margrétar er sagt frá þrem lífeyrisþegum en tölurnar eru frá því í júní í sumar. Einn þeirra hafði eingöngu tekjutryggingu og grunnlífeyri, annar fékk 40.000 kr. á mánuði úr lífeyris- sjóði, en sá þriðji fékk 81.000 kr. úr líf- eyrissjóði. hefur til ráðstöfunar 79.337 kr. (skatt- ar og jaðarskattar 60.901 kr.). Auk þess fær sá tekjulausi 75% af tann- læknakostnaði endurgreiddan, sá með lægri lífeyrissjóðsgreiðsluna 50% en sá síðastnefndi ekkert. Af þessu tilefni þótti rétt að inna Krónur Krónur Krónur Lífeyrissjóðsgreiðslur 0 40.000 81.000 Ellilífeyrir 13.373 13.373 13.373 Tekjutrygging 24.605 18.444 0 Heimilisuppbót 8.364 6.270 0 Sérstök heimilisuppbót 5.754 0 0 Uppbót 35% 4.681 0 0 Uppbót 25% 0 3.343 0 Samtals 56.777 81.430 94.373 Afnotagjald RÚV 2.000 2.000 0 Fastagjald af síma 461 0 0 Alls 59.238 83.430 94.373 Skattur 41,94% 0 -9.608 -15.036 Nettótekjur 59.238 73.822 79.337 Áhrif jaðarskatta eru þau að sá sem ekkert fær úr lífeyrissjóði hefur 59.238 kr. til ráðstöfunar, sá sem fær 40.000 kr. úr lífeyrissjóði hefur 73.822 kr. (skattar og jaðarskattar 25.416 kr.) og sá sem fær 81.000 kr. úr lífeyrissjóði ráðherra eftir loforði ríkisstjórnarinnar um lækkun jaðarskatta. Er hœkkun jaðarskatta á lífeyris- þega ekki í andstöðu við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að þá beri að lœkka? Beiting jaðarskatta innan sama tryggingakerfis hefur verið vörn lág- launamannsins til að njóta viðbóta, ef óvænt útgjöld koma til, miðað við þá sem hærri tekjur hafa. Samspil bóta al- mannatrygginga og lífeyrissjóða getur hins vegar oft leitt til allt annarrar nið- urstöðu, þannig að jaðarskattar verða mótsögn í sjálfu sér. Á því vill ríkis- stjórnin taka. Nú er unnið að því innan ráðuneytisins að rannsaka áhrif bóta félagsmálastofnana á upphæðir trygg- ingabóta og einnig eru áhrif jaðar- skatta mál sem endurskoðunarnefnd almannatryggingalaga mun taka til sérstakrar skoðunar. Lífeyrissjóöirnir og tekjutryggingin Er nokkur furða þótt lífeyrisþegar spyrji: Til hvers vorum við þá að greiða í lífeyrissjóð? Til þess að létta af ríkissjóði? Hér virðist gæta nokkurs misskiln- ings. Tekjutryggingu var komið á á sínum tíma til að vernda hagsmuni þeirra, sem fram að því höfðu ekki haft tækifæri til þess að safna réttind- um í lífeyrissjóðum. Tekjutryggingin var tekjubundin frá upphafi, þannig að með auknum tekjum annars staðar frá SJÁLFSBJÖRG (£)

x

Sjálfsbjörg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.