Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 15
15 3. Herjólfur Ketilsson hængs var »faðir Sumarliða, föður Vetur- liða skálds; þeir bjuggu í Sumarliðabæ; þar heitir nú undir Brekk- um« (Land. 11). Hér er lítið eða ekkert á að græða um bústað Herjólfs. Öðru máli er að gegna um Eglu, eða höfund hennar, sem virðist nákunnugur þeirri ætt, og skýr að vanda. Þar stendur: »Hann átti land í Fljótshlíð til móts við Baug og út til Hvolslækjar. Hann bjó undir Brekkum« (Egla, k. 23, 57). Hér mun vafalaust átt við Brekkur í Hvolhrepp. Hefir hann þá haft Hlíðina vestast frá Flóka- staðaá út um Moshvol í Hvolhrepp, líklega þá-verandi vesturenda Fljótshlíðar — og þangað ná hin vestustu hæðardrög hennar —. Hafa þá allir synir Ketils búið nálægt og í Hvolhreppi, á Stórólfshvoli, Velli og Móeiðarhvoli, en Hrafn (f. 879) bjó vestan Rangár, að Hofi, á föðurleifð sinni, og má ske sonarsonur hans, Arngeir, að Arngeirs- stöðum í Hvolhreppi, undir Vatnsfelli, að vestan. — Svo eru þeir í aðalnafni enn kallaðir í jarðabók sýslumanns 1695 og jarðabók Á. M. 1711. Nú Árgilsstaðir. — Ketill hængur kom út með konu og börn. Hrafn er þó fæddur hér (879), en óvíst er um aldur hinna, því upp- talning þeirra er á reiki, þannig: Landnáma: 1. Hrafn, 2. Helgi, 3. Stórólfur, 4. Vestarr, 5. Herjólfur. Egils saga: 1. Stórólfur, 2. Herjólfur, 3. Helgi, 4. Vestarr, 5. Hrafn. ísl. þættir: 1. Hrafn, 2. Herjólfur, 3. Helgi, 4. Vestarr, 5. Stórólfur. Verður eftir þessum heimildum lítið vitað um aldur þeirra. Vestarr og Stórólfur munu fæddir í Noregi, en Hrafn er liklega með yngstu börnum Ketils (Safn I., 281). — Egla telur Hrafn hinn 5. son Hængs, mun hún fara sönnu nær, að Hrafn sé yngstur. Hún skýrir for- kunnar-vel frá landnámi þeirra, og hana hygg ég segja rétt frá um bústað Herjólfs, en að það muni vera ruglingur eða misskilningur einn, að hann hafi búið að Sumarliðabæ í Holtum, þó Sumarliði, sonur hans, kynni að hafa getað búið þar. Hitt er líklegra, að það nafn — sem varla eða ekki(?) finnst í fornum ritum — sé einungis seinni alda tilbúningur, af misskilningi á Landnámu. — Að þeir feðgar hafi búið á Brekkum, mitt á milli Breiðabólstaðar og Stór- ólfshvols, sýna og fleiri heimildir: Þegar þeir Þangbrandur komu úr ferð að austan út í Fljótshlið, fréttu þeir þar, að Veturliði skáld var með húskörlum sínum að torfskurði, og fóru þeir þangað; varðist hann með torfskera, unz hann féll (998; sbr. Biskupas. I., 14; Melabók, Árb. 1892, 46; Njála, k. 102). ^) 1) Þar fyrir neðan í mýrinni (Langagerðismýri), er enn hinn bezti torf- skurður. — Þaðan er hið bezta heytorf, sem hingað hefir komið, notað 1891 á 2 samfellur og í 2 þök, vel sköruð, með heyi, á baðstofusúð, sem enn er ófúin,, undir járni; enda var torfskurðarmaður ágætur: Sigurður Gunnlaugsson á Efra-Hvoli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.