Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 30
30 fætur sennilega krepptir allmikið, en maðurinn horft mót vestri. Tenn- ur voru allar fastar í kjálkanum, og auk þeirra fundust nær allar hinar tennurnar lausar í sandinum; þær eru mjög slitnar og sýna, að hér hefur verið jarðaður mjög aldraður maður. Spjótsoddurinn, og raunar tennur og beinaleifar einnig, bentu til, að hér hefði verið graf- inn karl, en ekki kona. En því miður eru beinin mjög óheilleg, mest- megnis brot ein, leggjaendar og smábein. Vinstra megin í miðri gröf- inni fundust leifar af smáhnífi, sennilega mathnífi; eru þær helzt úr skaptinu, sem hefur verið úr furu; af blaðinu sjest að eins lítið eitt; er það 1,4 að breidd og virðist hafa verið þunnt. Annað óreglulegt brot af einhverju áhaldi úr járni, og þó með litlu stykki á úr blýi, fannst hér einnig; verður ekki sjeð, af hverju það er. Enn fremur fannst hér litið heinbrýni, 10,5 cm. að 1., 1,1—1,6 cm. að breidd, 0,4 að þykkt í annan endann, og er hann með gati á, svo sem algengt er um fornbrýni, en hinn endinn er 1,2 cm. á hvorn veg. Nær því, sem verið hafði vinstri öxlin, fannst rónagli úr járni, mjög ryðbrunn- inn og ryðbólginn, 3 cm. að lengd nú. — Gröfin virtist hafa verið nokkru dýpri í miðju en við endann, og þar voru hnífurinn og brýnið. — Spjótið er fremur heillegt, einkum fjöðrin, sem er 18 cm. löng og 2,5 að breidd mest, með litlu dragi eptir miðju beggja vegna. Fal- urinn er 6 cm. að lengd, það sem eptir er af honum, en hefur verið mikið lengri; oddurinn varla minna en 30 cm. allur að lengd. Falur- inn er 1—1,5 cm. að þverm. og hefur farið víkkandi út til enda. Sennilega eru þessar dysjar báðar frá því um miðja 10. öld. 2. Dysjar manns og hests hjá Stafnsrétt i Svartárdal. Miðvikudaginn 20. September 1933 fundu tveir gangnamenn úr Skagafirði, þeir Vilhjálmur Sigurðsson og Sigurður Óskarsson, höfuð- kúpu af manni við götur þær, er fjársafnið er rekið um til Stafns- réttar, fremst í Svartárdal í Húnaþingi, þegar komið er með það af afrétti og það er rekið norður Lækjahlíð svo-nefnda við Fossadal, er gengur suður úr Svartárdal innst, lítið eitt til vesturs; var höfuðkúp- an í rananum eða hlíðartaglinu norður frá Lækjahlíð, austanvert við mynni Fossadals, um 500—600 m. fyrir sunnan Stafnsrétt, þá er nú er höfð, en mjög skammt fyrir sunnan rústir Stafnsréttar hinnar gömlu, sem eru á hlíðarrananum. — Þeir gangnamennirnir aðgættu fundarstaðinn og virtist þeim þarna vera leifar af dys manns, og rétt hjá komu í Ijós hestsbein, er bentu til, að þar hefði einnig verið dysjaður hestur. Þeir tilkynntu hreppstjóra, Stefáni Sigurðssyni á Gili i Svartárdal, fundinn, og afhentu honum lítinn hlut úr kopar (bronzi),
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.