Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 80
80 'komast þaðan lifandi, en að ég hefði meiri giftu en fyrirrennarar mínir, svo að máttur konunnar eða fyrri ummæli hennar gætu engin áhrif fiaft á mig. Um draum Jóns eða frásögn hans get ég ekkert sagt annað en það, að Jón bóndi Jónsson í Purkey var mesti heiðurs- maður, orðvar, sannsögull og að öllu leyti mjög vandaður. Mun enginn, sem hann þekkti, ætla honum, að hann hafi búið drauminn til eftir að hann vaknaði. En segja mætti það, að tildrög draumsins væru þau, að Jón hefði haft, þá er hann sofnaði, sterka hugsun á þessu málefni, sem hann lét sér svo ant um. Af þeim ástæðum hafi draum- urinn myndazt í svefninum. Allir þessir bændur, er í Arnarbæli bjuggu þetta tímabil, sem sagnir þessar eru um, voru leiguliðar, nema Bogi Smith; hann erfði Arnarbæli eftir móður sína, Ragnheiði Bogadóttur frá Staðarfelli. Að því leyti er ekkert hægt að segja um, hvort þau ummæli konunnar hafi rætzt, að þar skyldi enginn sjálfseignarbóndi þrífast. Hafi búskap- ur Boga sál. verið svo laklegur, sem hann var að margra áliti, mun það hafa stafað aðallega af því, að hugur hans hneigðist meira að smíðum en búskap. Hann var að sögn ágætur trésmiður, og hafði hann lagt mikla stund á það. Auk þess stundaði hann skipasmíðar, með fl., sem að þeirri iðn laut. — Búskapurinn er svo stundarglöggur, að fæstum hentar að hafa hann í hjáverkum, og auga bóndans verður að vera víðsýnt, svo að búskapurinn berist ekki á hauga. Ekki er mér kunnugt um, hve nær Arnarbæli byggðist fyrst; eru líkur til, að það hafi verið síðar byggt en Dagverðarnes. Allt nesið, sem Arnarbæli og Dagverðarnes standa á, hefir verið landnámsland Kjarlaks, sem reisti bú á Kjarlaksstöðum og nam land á millum Dagverðarár og Klofninga. Dagverðará er lækjarspræna, sem er á milli Teigs og Ketilsstaða í Hvammssveit, en Klofningar eru fyrir vestan ytri enda Klofningsfjalls, sem er í Klofningshreppi, og hann dregur nafnið af. Likur eru til, að Kjarlakur hafi gefið hjúum sínum þetta nes, og þá fyr þann hluta þess, sem Dagverðarnesi tilheyrir og er talsvert fjær Kjarlaksstöðum en Arnarbæli. Bendir margt til þess, að Arnarbæli hafi verið byggt talsvert síðar en Dagverðarnes. Fornsögur vorar segja, að Auður djúpúðga og lið hennar hafi neytt dagverðar í þessu nesi, og af því hafi jörðin Dagverðarnes fengið nafnið; er það að öllum líkindum rétt. En hvergi sést það í forn- sögunum, hvar það var í þessu nesi, sem þau Auður neyttu dag- verðarins. Eru líkur til, að það hafi verið í nesi því, sem heitir Litla- Dagverðarnes; er það í Arnarbælis-Iandi, og hefir ávalt verið. Að nesi þessu flýtur jafnt að um fjöru sem um um flóð. Hagar því þannig, að það er á leið, þá er farið er inn á Hvammsfjörð, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.