Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 127
127 Gunnarssonalækur (64) norður í Strípalón (65); þau eru mörg og rennur Strípalónalækur (66) á milli þeirra og fellur ofan í Úlfsvatn. Þar heitir hann Gilsbakkaá. Hún er í Borgfirðingaleitum. Austasta Strípalónið heitir Grandalón (67). Mjótt eyði er á milli austustu lón- anna, sem heitir Grandi (68). Þá vestra Grandalón (69), Tangalón (70), Austara-Þórhalls-lón (71), Vestara-Þórhalls-lón (72). Við lónin er skálatóft, sem heitir Lönaborg (73). Þar lágu varðmenn heilt sumar til þess að fé Húnvetninga og Borgfirðinga gengi ekki saman, svo fjárkláðinn bærist ekki norður. Að norðanverðu við lónin eru stór- grýttar hæðir; heita þær Hraungarðar (74). Ná þær vestur í Hrút- firðingaleitir. Fyrir austan þá er Skálatjörn (75). Fyrir sunnan og austan hana er strýtumyndaður hóll, sem heitir Ketilsstapi (76). Norðan við Hraungarða er Hólmavatn (77); úr því rennur Syðri-kvísl (78). Fyrir austan Hólmavatn er hóll, sem heitir Stórhóll (79), en fyrir norðan það er Dyshóll (80). Fyrir norðan Dyshól er Ytri-kvísl (8lX í henni er lítið tón, sem heitir Kvikandi (82), Þar er oft mikill silungur á haustin, og er nafníð komið af því. Á kvíslarbakkanum að norðan er Halldórshóll (83). Hornmerki að sunnan milli Aðalbólsheiðar og Núpsheiðar er Hávaðavatn (84). Renna Strípalón í það; heita svo Gilsbakkaá, þegar þau renna úr því. Úr Hávaðavatnsósi eru merkin beint norður yfir Hraungarða, um Fjölvörður (85) sjónhending í Þorvaldsvatn (86). Úr því rennur Þorvaldsá (87) í Austurá. Skammt fyrir sunnan Aðalbreið, sem er fremsti bær í Austurárdal, þar sem árnar koma saman, heitir Ármótsbjarg (88). Framarlega við Þorvaldsá er hár hóll, sem heitir Kast li (89). Neðar með ánni að austan er Kaplabeinsurð (90). Fyrir norðaustan Dyshól eru margir hólar saman, sem heita Þormóðshólar (91). Norðvestur af þeim er lítið vatn, sem heitir Hólmavatn ytra (92). Norður af því er Tungukollur (93). Þaðan sést norður til bæja og suður á leitamörk. Fyrir sunnan og austan Tungu- koll er lón í Austurá, sem heitir Neðsta-lón (94). Kringum það eru Neðsta-lóns-hólar (95); fyrir framan það er annað lón í Austurá, sem heitir Stokkalón (96); í kringum það heita Stokkalónshólar (97). Á móti Skriðuhvammi er lítil hóll; er sjálfgert byrgi upp á honum; heitir það Lambabyrgi (98). Það eru stórir steinar, sem hallast hver upp a& öðrum, og er hægt að skríða undir þá. Þar hefir grasafólk stundum legið. Austan við Ármótsbjarg er lítið þvergil, sem heitir Klauf (99); fyrir sunnan Klaufina, uppi á tungunni, er Brunkuhóll (100). Venju- lega er allur vesturhluti heiðarinnar, frá Austurá að Þorvaldsá, kallaður Tunga. Benedikt Jónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.