Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 97
97 þá rennur kvísl, er heitir Bugakvísl (106). Fram-aí Austurbugum er hálendi, er heitir einu nafni Skeiðarmanna-Fitjarásar (107). Fram-af þeim er Fossölduver (108). Fram-af Fossöldunni er há alda, heitir hún Fossalda (109). Hún er vesturbrún Fossárdals (110). Innst í Fossárdal er Hrunið (111). Hefur þar dottið stórt stykki úr austurbrún Fossöldu, og hafa af því myndazt stórkostlegar skriður, er heita þessu nafni. í Fossárdal sjást rústir af býlinu Fossárdalur (112). Þar skammt frá eru rústir, sem heita Frönsku-húsin (113). Voru þessi hús byggð fyrir nokkrum árum að tilhlutun Einars skálds Benediktssonar. Húsin átti franskt námufélag. Fram-af Fossöldu eru Rauðu-kambar (114). Vestan- undir Fossöldu eru Bergólfsstaðir (115). Varþarbær til forna. Vestan- við Bergólfsstaði rennur Bergólfsstaðaá (116). Fyrir vestan hana er Lambhöfði (117). Þar var til forna stórbýlið .4s (118). Þar vestur frá er hálendi mikið, er heitir Heljarkinn (119). Uppi á henni er Kinnarver (120). Inn-af því er Hellukrókur (121). Framan-við Kinnina rennur Grjótá (122); í henni er hár foss, er heitir Grjótárfoss (123). Framan Grjótár er hár fjallgarður; heitir hann Geldingadalsfjöll (124). Austan-í þeim er Hafragljúfur (125). Innst á Geldingadalsfjöllunum er ás, sem heitir Kista (126). Norðvestur frá Kistu er Kistuver (127). Vestan-undir þessum fjöllum eru upptök Þverár (128). Upptök hennar heita Þver- árdrög (129). Gljúfur hefur Þverá gert í hálendið; heitir það Hannesar- gljúfur (130). Fram-af Þverárdrögum er Þverárdalur (131); takmark- ast hann að vestan af stórum fjallgarði, er heitir Hestfjöll (132). Austurbrún þessa fjallgarðs heitir Hestfjallabrún (133), en hæsti tind- urinn heitir Hestfjallahnúkur (134). Af honum er mikið víðsýni í allar áttir. Norðan-undir fjöllunum er Hestfjallaver (135); þar hefur upptök sín á, sem heitir Tunguá (136). Vestan-undir fjöllunum eru Svinaflóð (137), en framan-undir þeim er Vinduver ((138). Suður-úr ganga tveir ásaranar; heita þeir Keppur (139) og Njáldra (140). Austan-við Kepp rennur á, sem heitir Grjótá (141). Framan-við þetta hálendi er Seljadalur (142). Austur frá honum er annar dalur, sem heitir Blakkdalur (143); er helmingur hans byggðarland, en hinn helmingur afréttarland. Ber dalurinn nafn sitt af klettahrygg, sem heitir Blakkur (144). Skammt innar er foss í Þverá, heitir hann Sneplafoss (145). Rauðukamba er áður getið (nr. 114). Fram-af þeim er hæð, sem heitir Reykholt (146). Austan í því eru óljósar bæjarrústir. Vestan-undir Reykholti eru klappir; heita þær Flórar (147) . í útsuður af Reykholti er klettabelti, sem heitir Vegghamrar (148) . Norðan-við þá eru grasteygingar, er heita Guðmundarhagi (149). Austur-við Fossá, móts við Reykholt, er grasfit; heitir hún Fjallmanna- fit (150). Suður á sléttlendinu er holt, sem heitir Þórðarholt (151).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.