Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 103
103 að suðaustan. Hann er ávalur að sunnan, en þverhníptur að norðan og heitir Miðhnúkur (93). Kisa (94) kemur upp undan honum, og rennur í gljúfri austur af fjöllunum niður í Kisubotna neðri (95). Uppi í fjöllunum norðan við fremri kvísl Kisu er Kisukollur (96), og þar niður með ánni er Kisubotnahnúkur (97), ofan við botnana. Lítið neðar og innar eru Efri-Kisubotnar (98); þar kemur önnur kvisl af Kisu ofan úr fjöllunum; þar sem kvíslarnar koma saman, eru Neðri-Kisubotnar. Þaðan rennur Kisa fram-undir Lambafell. Þar vestan-við hana er hálendi, sem heitir Múlar (98). Kisubotnahryggur (99) er framan við Kisu innar en Múlarnir. Þar er farið upp úr botnunum, ef stefna skal á Leppistungur. Fyrir innan botnana er alda og hraunbelti vestur-úr Illa-hrauni (100); á því er sandhnúkur, nær þvi kringlóttur; hann heitir Þverfell (101); það er í mörkum á milli afréttanna. Vestur-af því er hallandi hraunbelti niður í Jökulkrók. (102). Þar er Ölduhryggur (103) . Suðaustan við hann er smá-klettahóll, sem kallaður er Júlli (104) . En vestan við Ölduhrygg fremst, með bröttu klettabelti, rennur Kerlingarspræna (105). Norðan við Jökulkrók er Blánýpa (106); það er fjall áfast við Blánýpujökul (107, eða Hofsjökul). Suður af henni er Blánýpusporður (108). Þar myndast Jökulkvi-1 (109) úr nokkrum smákvíslum. Við hana nokkru neðar er Smirilshamar (110), litill blágrýtisklettur. Þaðan er Árskarðsfjall (111) í suðri. Er það hár fjallshnúkur, að mestu grasi- og mosa-vaxinn að neðan. Hæsti hnúkur- inn á norðausturhorni Kerlingarfjallanna (austan Hveradala) heitir Loðmundur (112). En háu hnúkarnir suðaustur af Loðmundi heita Hánýpur (113). Hverdalahnúkur (114) er vestan við Hveradali. Undir skúta austan í hnúknum er Snorrahver (115). Hann nefndi Þorvaldur Thoroddsen lika í höfuðið á öðrum fylgdarmanni sínum, Snorra Jónssyni frá Hörgsholti. í dölunum eru margir hverir. Innri Árskarðsá (116) rennur niður á milli Loðmundar og Hverdalahnúks, og þar, sem hún rennur niður í Innra-Árskarð (117), er Árskarðs- hryggur (118). Þar er Sæluhús og tjaldstaður. Árskarðsgljúfur (119) er með ánni fyrir ofan Árskarð. Suðvestur-undan Árskarðsfjalli rennur Innri-Árskarðsá í Jökulkvíslina. Úr því rennur kvíslin til vesturs-út- suðurs, og er þar nefndur Skipholtskrókur (120), þangað til Fremri- Árskarðsá (121) fellur í hana; hún kemur þar ofan-úr fjöllum, jafnvel eitthvað af henni ofan-úr Miðhnúk. Þar uppi í fjöllunum, suðvestur- af Hverdalahnúk, er annar hár hnúkur, sem heitir Árskarðshnúkur (122). — Þaðan, sem Fremri-Árskarðsá fellur í Jökulkvíslina1), blasir 1) Fremri eða Innri Árskarðsá myndar foss þar sem hún fellur í jökulkvísl; sá foss var 1934 skírður Stjörnutoss (eftir hryssu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.