Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 5

Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 5
- '3 — Elskið óvini yðar og biðjið fyrir 'þeim, sem ofsækja ýður, til |)ess a3 t'ér séu3 synir Eöður-ySar, sem er á himnum." t,'etta er einnig einkennileg staðbsefing. Yenjulega hugsum við, a5 við gerum vel, fegar við'elskum vini okkar,'en tessi ritningargrein segir okkiu?, að Guðs böm elski óvini sína. Við erurn mjög gjörn á að hrósa sjálfum okkur, "^egar við ger- um öeim gott, sem elska okkur, en ef við erum börn hins himn- eska Föður, "þá ættum við að gera "þeim gott, sem hata okkur. I 'Öessu er kærleilcur Guðs í okkur fullkomnaður. T'að hefur skaðleg áhrif á hjörtu okkar ef við elskiim eingöngu Tá, sem elska oldkur, en ef við elskum ekki einu sinni bræðurna, mun analegt líf okkar leggjast í auðn. Kagrleikur Guðs er knýjandi afi. Aður en við komum til Guðs, vorium við kærulaus gagnvart köllun hans til okkar, og við ■ lsarðum okkur ekki um velferð meðbræðra okkar. En ef karleikur Guðs býr í hjarta okkar, Öá getum Ar ið hvorki vex*ið ksarulaus gagnvart bræðrum okkar í söfnuði Drottins, né öðrum meðbrasðrom okkar, hvar sem £eir dvelja á jörðtmni. bessi kgarleikur Guðs í hjörtum okkar er knýjandi afl, sem hvetur okkur til að senda boðskapinn til þeirra manna, sem búa á f jarlægum stöðum, samhliða fví sem T?að kcnnir okkur, að elska og umbera T'au systkini okkar, sem við erum samvistum við í söfnuðunum heima hjá okkur. Heil- agur Andi hefur úthelt bessum kærleika x hjörtum okkar. Og ýað er öetta kærleiks afl í okkur, sem á að ke-nna heiminum, að í kærleika Guðs finnst hjálp handa föllnum, hjálparvana og örmagna mönnuru Eeimurinn öelckir miklu minna til £essa kærleika Guðs, en hann æt’ti að gera, og T'að er vegna öess, að börn Guðs sýna allt of lítið af þessum kærleika í lífi sínu. "ýví að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til í'ess að.hver, sem á hann trúir, glatist. ekki," og brátt, fjrrir: ’þetta munu miljónir manna í heiminum aðeins "þekkja T'ennan. dýrxœeta sannleika sem -fagra frásögn, nema ýeir geti séð, að þessi kasrleikur Guðs hafi numið burt hatur og kæruleysi úr hjörtum Guðs barna, og í stað lcess fyllt líf Öeirra heilögum kærleika Guðs. Ksxrleikurinn skín til heimsins. Á |?essum tímum hefur heim- urinn mikla T'örf fyrir slík- an vitnisburð. Aldrei áður hefur hugmynd mannanna um Guð 4Cf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.