Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 49

Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 49
- 47 - við reynum ekki að telja t'á. Eg veit um minnst sex slíka hópa. "þeir hafa heyrt Sannleikann fyrir vitnisburð einhverra sjálfboðaliða okkar, og f'egar við ekki gátum sent "|?eim starfs- menn, þá völdu |>eir einhvern af meðlimum sínum fyrir formann, og 'þannig miðar þeirn áfram. Einu sinni sagði eg við ungann mann, sem sagði mér sögu sína: "Hvernig stenöur á því að Hú flytur fólki Mnu, sem situr 1 myrkri, þennan boðskap? "þú fasrð enga borgun fyrir "það? Hvers vegna gerir tú 'það?" Iiann leit á mig, lagði hönd sína á hjartastað og sagði þau orð, sem eg aldrei gleymi: "ö, Bwana (kennari), ef þú vissir hvað hessi boðskapur hefur gert fyrir veslings sálina mína, sem sat í iryrkri, þá mundix’ þú skilja hvers vegna eg geri þetta. Og mig langar svo mikið til, -að l-að, sem hefur verið gert fyrir sái mína, megi líka vera gei*t fyrir fóllcið mitt, svo að það verði tilbúið til að mæta Jesú, Þegar hann kemur að seakja börnin sín." Skemmtilegar tölur, Hér er hvorki tími né rúm til að sem sýna vöxt starfsins. segja frekar frá hinu vaxandi starfi á starfssvssðunum ium allan -heim. Takið eftir nokkr’um tölum, um framgang starfsins, þœr eru teknar úr nýjustu skýrslum um starfið, þeer sýna vaxandi með- limatölu: I Ástralíu: 16.113; í Mið-Efrópu: 49.709; í Norður- Evrópu: 31.111; 1 .Suður-Ameríku: 25*4.58; í Suður-hsíu:4.559; í Suður-Evrópu: 24,439« -Meðlima talan í Kína hefur na?stum tvöfaldast á s.l. fjórurn árum, nú eru meðlimirnir þar 14.546. Hraustir hermenn krossins berjast áfram í öllum þessurn lönd- nn. Við verðurn varir við mikið hugrekki í beiðnum 'þeirra, þegar þeir senda okkúr bréf og biðja um hjálp. Hrópið um hjálp kemur frá- mörgum stöðun. Spurningin, sem kemur til okkar aftur og aftur, ex- þessi: . "Hvað eigum við að gera við allar þessar beiðnir?" þær eru sár hróp um brauð lífsins. 1 skólurn olckar eru hópar ungra manna, sem hafa fengið fullnagjandi menntun, og þeir eru reiðubúnir til að fara hvert sem vera skal. Nú er tíminn til að sækja fram. Með Guðs hjálp getum við gert meira en að halda starfskröft- um okkar úti á akrinun. það hefur verið nesta vandaverk okkar síðustu árin, að halda starfsnönnun okkar úti á svssð- unun, þegar önnur kristniboð hafa kallað sína starfsmenn heim. En fullnægir það þeim ábyrgðarkröfun, sem hvíla á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.