Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 63

Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 63
— 61 - mamifélaginu. Við vitun hvernig teir hafa l'jáðst. Andvöku- nætur og sálarkvalir a3 degi til hafa verið hiutskipti Téeirra. Við höfun séð dauðann heimsækja mennina á svo hi?æðilegan hátt, að okkur ógnar við að lýsa fví, en engin mannleg reynsla get- ur verið eins ósegjanlega hryggileg, eins og að sjá Meistarann kona og vera ekki tilbúinn að næta honun. Kristur skýrði f)etta í dænisögunni un hinar tíu meyjar. Fimm voru hyggnar, en' finn voru fávísar. Nokkrar |)eirra voru reiðubúnar til að nsta brúðgunanun, en nokkrar voru ekki við- búnar. - Enginn getur í sannleika'sagt, að Drottinn hafi ekki gefið börnun sínura nargar og greinilegar viðvaranir un endur- konu sína. Hreinskilimi naður vorður að játa, að með að skýra frá afdrifun hinna óviðbúnu í dæmisögum og frásögnun, og neð táknun un bráða endurkonu sína, hefur Ðrottinn gert allt, sen í hans valdi stendur, til að búa okioir undir að næta honun í fognuði. Spurning nikla, sem sérhvert okkar írarf að leggja fyrir sig, er ftessi: "Er eg viðbúinn?’11 Við syngjum un f>að, við les- um um kað, við biðjum mn. o I'jxj. alvariegasta spurningin til nín og Hn er kessi: "Er eg Ariðbúinn?" Leggið fessa spurn- ingu fyrir ykkur, öll ýið, sen eruð her á Hssari stundu:"Er eg reiðubúinn til að imeta Drottni minun?" fví að ef við erun ekki viðbúin, tegar hann kemur, nunum'við vissulega verða með- al teirra, sem glatast. ýú spyrð ef til vill: "Hvað er tað að vera viðbúinn?" Leyfðu mér að Lesa fyrir Hg ritningar- stað, sem skýrir frá tvú hvers konar fólk Jesús vill hafa í söfnuði sínun, hegar hann kenur aftur: "Sn fór _ eruð útvalin kynsióð, konunglegt prestafélag, heiiög tjóð, eignariýður, til tess að ýér skuiið víðfrægja dáðir hans, sen kallaði yður frá nyrkrinu til hins undursamlega ljóss; tér, sem áður voruð "ekki lýður", eruð nú orðnir"iýður Guðs", fér, sem ekki nutuð miskunnar, en hafið nú niskunn hiotið." l.Pét.2,9-10. Söfnuðurinn, sem Kristur veitir méttoku. I bréfi sínu til safnaðarins í Efos- us, skrifar Páll postuli um einkenni tess safnaðar, sen Krist- ur mun veita viðtöku. I 4. kap. 1. og 2. v. lesun við: "Eg, bandinginn vegna Drottins, áminni yður tess vegna um, að hegða yður svo sem sanboðið er kölluninni, sem þér voruð kallaðir með, að sýna í hvívetna lltillnti og hógvserð og langlyndi, svo að ýér unberið hver annan í kærleika."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.