Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 51

Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 51
- 4-9 - Gruð þig fyrir dóm." Préd.11,9. Og niðurst-aða hans í lífinu varð t'essi: "Vér skulum hlýða á niðurlagsorðin 1 því öllu: óttastu Guð og haltu hans boðorð, 'því að það á hver maður að gera. því að Guð nun leiða sérhvert verk fyrir dóm, sem haldinn verður yfir öllu því sem hulið er, hvort sem það er gott eða illt." Préd. 12,14.14. tlennirnir halda ef til vill, að þeir geti lifað eins og þein þóknast, án þess að þurfa nokkurn tíma að svara fyrir gerðir sínar. En hinn óumbreytanlegi ásetningur Guðs er, að "sérhver af oss skál lúka Guði reikning fyrir.sjálfan sig." Róm.14,12. Sú staðreynd, að við lif.un og getum valið á milli góðs og ills, sannar að við muiiun verða dsamd fyrir að nota þetta afl, sem okkur er gefið. Mslikvarði Guðs í dóminun. Vegna tess að, dóm’urinn mun áreið- anlega koma og enginn getur konist hjá aðverða dæmdur, þá er það tað hyggilegasta, sem við get- un gert, áð búa okkur undir hann. "Vitur maður sér ógæfuna og felur sig, en einfeldningarnir halda áfram og fá að kenna á hví." Sérhver maður í heininum þarf að vita hvað er nauð- synlegt til að búa sig undir dóm Guðs. Og til þess að geta búið okkur undir dóninn, þurfum við að vita um grundvallar- reglur hans. Eiraininn hefur á þrennan hátt siíýrt grundvallarreglur - dómsins; tíðr eru gefnar skýrt og áloveðið í tíu boðorðum Guðs, þein er haldið frarn í kenningum Biblíuanar frá Ivlósebólcunun til OpinberunarbÓkarinnar, og hær eru skýrðar í réttlátu lífi Krists hér á jörðunni. Við lesun í Biblíunni að naðurinn verður dæmdur eftir íögmálinu (Róm,2,12; Ják.2,8-12); eftir orði Guðs (Jóh.12,48); og af Jesú Itristi (Post.17,31; Róm.2,ló) þá er það njcg skýrt, að til þess að búa okkur undir dón- ihn, hurfun við að taka á nóti Jesú Kristi sem frelsara okkar, og le^rfa honum að lifa réttlátu lífi sínu í okkur á hverjun degi, svo að við getun hlýðnast sérhverju boðorði Guðs, og .sérhverri neginreglu, sen felst í orði hans. Við megun aldrei gleyna hví, að við verðun dænd eftir neg- inreglun Guðs. Sunir reyna að búa sér til neginreglur sjálf- ir, jafnvel hótt heir viti betur, eða að ninnsta kosti ættu að vita betur. Við heyrum suna segja: "Eg er alveg jafn góð- ur og þessi eða hinn." Aðrir segja: "Eg er -jafn góður og flestir trúaðir." En nundu eftir hví, að í dóninun verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.