Bænavikan - 07.12.1935, Síða 51

Bænavikan - 07.12.1935, Síða 51
- 4-9 - Gruð þig fyrir dóm." Préd.11,9. Og niðurst-aða hans í lífinu varð t'essi: "Vér skulum hlýða á niðurlagsorðin 1 því öllu: óttastu Guð og haltu hans boðorð, 'því að það á hver maður að gera. því að Guð nun leiða sérhvert verk fyrir dóm, sem haldinn verður yfir öllu því sem hulið er, hvort sem það er gott eða illt." Préd. 12,14.14. tlennirnir halda ef til vill, að þeir geti lifað eins og þein þóknast, án þess að þurfa nokkurn tíma að svara fyrir gerðir sínar. En hinn óumbreytanlegi ásetningur Guðs er, að "sérhver af oss skál lúka Guði reikning fyrir.sjálfan sig." Róm.14,12. Sú staðreynd, að við lif.un og getum valið á milli góðs og ills, sannar að við muiiun verða dsamd fyrir að nota þetta afl, sem okkur er gefið. Mslikvarði Guðs í dóminun. Vegna tess að, dóm’urinn mun áreið- anlega koma og enginn getur konist hjá aðverða dæmdur, þá er það tað hyggilegasta, sem við get- un gert, áð búa okkur undir hann. "Vitur maður sér ógæfuna og felur sig, en einfeldningarnir halda áfram og fá að kenna á hví." Sérhver maður í heininum þarf að vita hvað er nauð- synlegt til að búa sig undir dóm Guðs. Og til þess að geta búið okkur undir dóninn, þurfum við að vita um grundvallar- reglur hans. Eiraininn hefur á þrennan hátt siíýrt grundvallarreglur - dómsins; tíðr eru gefnar skýrt og áloveðið í tíu boðorðum Guðs, þein er haldið frarn í kenningum Biblíuanar frá Ivlósebólcunun til OpinberunarbÓkarinnar, og hær eru skýrðar í réttlátu lífi Krists hér á jörðunni. Við lesun í Biblíunni að naðurinn verður dæmdur eftir íögmálinu (Róm,2,12; Ják.2,8-12); eftir orði Guðs (Jóh.12,48); og af Jesú Itristi (Post.17,31; Róm.2,ló) þá er það njcg skýrt, að til þess að búa okkur undir dón- ihn, hurfun við að taka á nóti Jesú Kristi sem frelsara okkar, og le^rfa honum að lifa réttlátu lífi sínu í okkur á hverjun degi, svo að við getun hlýðnast sérhverju boðorði Guðs, og .sérhverri neginreglu, sen felst í orði hans. Við megun aldrei gleyna hví, að við verðun dænd eftir neg- inreglun Guðs. Sunir reyna að búa sér til neginreglur sjálf- ir, jafnvel hótt heir viti betur, eða að ninnsta kosti ættu að vita betur. Við heyrum suna segja: "Eg er alveg jafn góð- ur og þessi eða hinn." Aðrir segja: "Eg er -jafn góður og flestir trúaðir." En nundu eftir hví, að í dóninun verður

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.