Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 8

Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 8
- 6 - allt f'etta, vegna Jess aS eg tilheyrði einlrverri stétt manna, sem verðskuldaði 'f'essa miklu gj’óf, hana gerði Lað vegna 'óess, að eg tilheyrði feirri stétt manna, sem á engan hátt verð- skuldaði, að hann gaafi henni gaum og tæki hana til sín. Eg get aldrei skilið 'þetta, en eg get svarað Lessum mikla tonr- leika með 'því að gefa mig, og allt sem er nitt, í hans hönd. Eg get sýnt írakklæti mitt til Guðs, með láví að elska brerður mína og systur. Kærleikurinn skilst gegn um reynslu. Við skiljum kærleika Guðs best, Já, við skiljum hann aðeins, l'egar við reynum hann. ISnrlcikur Guðs er hinn sami, hvort sem við reynum hann eða ekki, en ef við tökun persénulega á móti honum og reynum harn í daglegu lífi okkar, í'á verður hann voldugt afl í lífi okkar, sem negnar að umbreyta lifi oldcar til 'þess, sen er fagirrt og gott. Ef við viljum eignast hennaa knrleika og reyna kraft hans, há verðum við að |~ekkja gildi h.ans gegn um persónulega l'ekkingu ckkar á Guði. Kinrle ikurinn er ekki góðvild. |að er mjög mikill muhur á kærleika og góðvild. Guð gaf vegna Jess að hann elskaði, og hugsið um hve mikil gjöf hans var. Hann gaf eingetinn son sinn. Hann átti ekkert eftir. Hann átti ekkert neira tii að gefa. Emrleikuriim fórnar ollu. Og gjafir hans eru elcki eingöngu meldar með Trví, sen liann het- ur af hendi, heldur einnig með bví, sem hann á eftir. Góð- gerðarseminn gefur af alsnsagtum og fórnar hess vegna ekki öllu. £essir tveir eiginleikar konu í ljcs einu sinni, l'egar Jesús horfoi á menn leggja gjafir sínar í fjárhirsluna í musterinu. A meðal f'eirra, sen gáfu gjafir sínar, var fátss ekkja, er lagði í hana tvo snápeninga. Jesús sagði um hana: "Sannlega segi eg yður, íiessi fátaaka ekkja lagði neira en allir hinir; fví að f'essir hafa allir lagt fram til gjafanna af nssgtum sín- um, en hún lagði af skorti sínum alla |á björg, er hún átti.n Lúk.21,1—4. Af 'þessum viðburði sjáum við, að Guð tekur á móti góðgerða- semi og samlykkir hana, en hann hrósar kærleikanum. Góðgerð- arsemin er hjálpfús, k32rleikurinn er fórnfús. Guð gaf allt vegna Jess að hann elskaði. Eátseka ekkjan gaf allt, vegna þess að hún elskaði Hann. Báðar f'essar gjafir voru fórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.