Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 31

Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 31
- 29 - líkana. Sann óskar eftir að 'þau fórni ungu og hraustu kröft- unura, sen þau eiga í heila, beinun og vöðvum, í baráttunni við furstadæiai, völd og andaverur vonskunnar í hiningeymun.” I þessari voldugu baráttu, sem óvihurinn heyir til að ná á'sitt vald kröftum og gáfum æskunnar, verður hver ung mann- eskja að gæta vel.að öllum leiðum, sem liggja að sál hennar. Varðmaður skyldunnar verður stöðugt að vera á verði, _þ\rí að annars getur óvinurinn náð yfirráðun á ýnsum sviðum, eins og t.d. ýmsun löngunum, lestri, klæðaburði, skemntunum, kyn- m ferðismálum, tilfinningun og fólagsskap. iSskan, sem er vor lífsihs, er sá tími, sem unglingurinn þarfnast m.est leiðbein- ingar frá þeim, sem eldri eru. og hafa lsert af reynslu lífs- ias. Hún er sá tími, þegar teknar eru þser ákvarðanir, er ákveða stefnu lífsins. Hvað. lesum við? Við lifun á lestraröld. Bókhlöður og bóka- . búðir nútinans oru fullar af alls konar skenntirit'un og bókun, sen alls.ekki eiga skilið að kallast bólcnenntir. óhófseni í lestri er orðinn versti löstur nú- tínans. Alvég á sana hátt og áfengi og tóbak eyðileggja vefi líkanans, þannig eitrar lestur lélegra bóka hugann; Hann lanár siðferðis og skilnings-kraftinn, deyfir og trufl- ar jafnvægi hugans, og. éf honun er haldið áfran, rænir hann að lokum öllu lífsafli sálarinnar. Okkur er send bessi við- vorun: "Satan veit, að hugnr nannsins verður fyrir mjög nikl- un áhrifun af þeirri hæringu, sen hann fær. Hann leitast við að ginna bæði unga og gamla til að lesa slæmar sögubækur, æfintýri og ýnsar' aðrar niður góðar bsekiir. Sá sen gefur sig að slíkun lestri, er. ófæc til að frankvasna þær skyldur, sen honun ber að freimkvæma. Hann lifir óraunverulegu lífi, og vantar- algerlega þrá til að rannsaka Bitningarnar, og borða X hið hinheska nanna..... Snúðu þér ákveðinn burt frá öllun lélegunilestri. Hanh gefur þér engan andlega kraft, hann veitir áhrifun inn í huga þinn, sen rangsnúa hugsunum þínun, hann kemur þér til að hugsa minna un Tesúm og dýrrrætu orðin hans." Eigun við ekki að leggja þonnan skaðlega léstur til hliðar fyrir fullt og allt? X krafti Guðs getun við gert það. Látum okkur ákveða að gera það með aðstoð.hans. Kröfur um.hreinleika. Jesús verður að geta sýnt föður sínun söfnuð, sen er flekklaus'og hrukkulaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.