Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 60

Bænavikan - 07.12.1935, Blaðsíða 60
- 58 - ogjneS básúnu Gu3s,. stíga niður af hiiaui, og beir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst'upprísa;' síSan munum vér, sem lifum, sem eftir erun, verða ásamt bein hrifnir burt í skýj- um til fundar við Drottin í lcftinu, og síðan raunum vér vera með' Drottni alla tíma.* 1’ I.bess.4,l6.17„ Margir ritningar- staðir kenna greinilega eða benda óbeinlínis til endurkomu Krists: '’bannig mun- og Kristur, eitt sinn fórnfærður til að bera syndir margra, í annað sinn birtast án syndar, til hjálp ræðis beim, er hans biða.n Hebr.9,28. Ereinskilinn .lesandi og heyrandi verður að játa, að ónögu- legt er- að skilja orð Guðs án bess að trúa á enclurkonu I:J?ists. Hún'ör ákveðin athcfn, í orði Guðs er bví skýrt haldið frarn, að Jesús ICristur kemur- aftur ,til Ixsssarar jarðar. M trúir á endurkomu hans, og að hún rnuni eiga sár stað njög bráðlega. Sg trúi liinu sama. Söfnuðurinn byggir alla trú sína á bess- ari aðventvon- öCf Eristur kenur ekki aftur, getur engin upp- risa frá dauðun átt sér stað, bað er óttaleg hugsun. Ef allir, sen dánir eru, væru vonlausir, og við, sem lifum, sönu- leiðis. bví að við vitum að við eigum að deyja. En hann mun kona. Hann hefur ekki yfirgefið okkur i myrkri örvssnt- ingarinnar. Hann hefur gofið okkur betta dýrlega fyrirheit: "Eg mun koma'aftur og taka yður til mín, til bess að bér séuð og bar sem eg - er. " Guð gefur okkur ódauðleikann. begar ICristur kemur aftur, rnunu beir, sen í Drottni eru dánir, rísa upp úr grpfum sínum, og bá verða teir ódauðlegir. "Sjá, eg segi yður leyndardóm: Yér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast í einni svipan, á einu 'augabragð i, við hinn síðasta lúður, bví að lúðurinn nun gjalla, og hinir dauðu munu upp rísa óforgengilegir og vér raunun unbreyt- ast." l.Kor.15,51152. U mun koma sú stund, sem mun verða óviðjafnanleg, - sú stund, begar öauðir rísa upp úr gröfum sínum, og hinir endur- leystu íklæðast ódauðleikanum, til bess að mæta Drottni sín- um í loftinu4 Daúðinn.hefur verið grimmur harðstjóri. Yald hans hefur eyðilagt nargt heinilið hér á jörðunni. En á upp- risunorgninum nmiu öll sofandi Guðs börn koma fram, ekki sveipuð líkblæjun, heldur íklædd eilífu lífi og ódauðleika. Hreysti nun ljóma í sérhverju auga, vonin lifna í sérhverju hjarta, sérhver rödd mun titra af fögnuði. Astvinir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.